12.8.2010 | 22:24
"Hjólavefsjá fyrir Reykjavík er þegar til, en má bæta"
Ævar Arnfjörð Bjarmason, sjálfboðaliði OpenStreetMap verkefnisins, skrifar að það er ekki ný hjólavefsjá sem okkur vantar, heldur aðgangur að gögnum í eigu Reykjavíkurborgar: http://www.openstreetmap.org/user/Ævar%20Arnfjörð%20Bjarmason/diary/11485 .
Um OpenStreetmap: http://is.wikipedia.org/wiki/OpenStreetMap
![]() |
Vill láta gera hjólavefsjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |